Brynja Herborg úr PFH varð Íslandsmeistari í Cricket 2023 eftir æsispennandi 6-5 úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur, líka úr PFH.
Haraldur Birgisson úr PFH varð í 3. – 4. sæti í flokki karla.
Nánari upplýsingar, myndir og umfjöllun hér á heimasíðu ÍPS.
Comments